Auðvitað erum við búin að tilbiðja veðurguðina síðan á trúlofun og þeir vonandi launa okkur með sól, logni og hita. Þeir sögðu okkur nefnilega að þeir hafi verið að spara sig fyrir 27. júlí en fyrir þá sem trúa ekki á hið yfirnáttúrulega þá er hérna spáin fyrir Ólafsvelli.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli