Athöfnin

...hefst kl 16:30 í Ólafsvallakirkju:


Sr. Pálmi Matthíasson gefur okkur saman. Feður okkar eru svaramenn og inn ganga fjórar blómastúlkur; Telma Dröfn, Karen Brá, Kristín Salka og Fanney Bára. Páll Rósinkrans mun syngja þrjú falleg lög fyrir okkur.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli