Veitingar

Ingvar og hans teymi sér um að útbúa allan mat og eins og reynslan hefur sýnt þá getum við sagt af fullri alvöru: hann klikkar aldrei =)

Með fordrykk
Jarðarber, ananas og melónur
Súkkulaðifoss
Kókóstoppar
Vatnsdeigsbollur

Grillveisla
Heilgrillað lamb
Grilluð lambalæri
Heilgrillaðar nautalundir
Kjúklingalæri á spjóti
Grillaður humar
Grillaður lax, marineraður með sesam, sinnepi og kóriander

Meðlæti á hlaðborði:
Ávaxtafoss (vínber, mango, ferskjur, perur, nektarrínur, plómur, vatnsmelóna og fl.)
Ferskt salat með cirtuslauk
Tómat- og mozzarellasalat
Eplasalat
Hvítlaukssósa
Graslaukssósa
Grillaðar sætar kartöflum með lauk, rósmarín, mexikósosti og fetaosti
Bakaðar fylltar kartöflur
Brauð og smjör
Bernaisesósa
Villisveppasósa

Áfengi: Við ætlum að bjóða upp á eitthvað áfengi og vonum að þær birgðir sem við kaupum endist sem lengst. Með matnum verður boðið upp á hvítt (Pinot Grigio) og rautt (Merlot) og bjór (Egils Gull & Egils Lite). Þegar plötusnúðurinn byrjar að spila og ballið byrjar þá verður boðið uppá bjór, bollu og skot á meðan birgðir endast. Þeir sem ætla að gera þetta af einhverju viti og vera í alvöru stemmingu þá mælum við sterklega með því að fólk taki með sér eitthvað áfengi líka, til öryggis =)

Morgunverður  28. júlí frá kl. 10:00 - 12:00
2 tegundir af brauði
Hrökkbrauð 2 tegundir
Ostur
Skinka
Salami
Lifrakæfa
Pepperóni
Tómatar
Gúrkur
Jógúrt, 3 tegundir
Jarðarberjasulta
Appelsínumarmelaði
Smjör
Ávextir ( appelsínur, bananar, melónur)
Gulrótarkaka
Blönduð vínabrauð
Appelsínusafi
Eplasafi
Kaffi
Te
Mjólk

Engin ummæli:

Skrifa ummæli